Málmeyjarkonan 2010

Málmeyjarkonan

Ærið er bratt við Ólafsfjörð,
ógurleg klettahöllin;
teygist hinn myrki múli fram,
minnist við boðaföllin;

kennd er við Hálfdan hurðin rauð,
hér mundi gengt í fjöllin;
ein er þar kona krossi vígð
komin í bland við tröllin.